Varúðarmerkingum Vegagerðarinnar rænt við Þverá
Blikkljósum auk merkinga Vegagerðarinnar við Þverá hefur verið rænt af svæðinu en þeim er ætlað að auka öryggi vegfaranda þar sem vegurinn fór í sundur og í aðkomu að gömlu brúni.
29.09.2021
Fréttir