Umsókn um styrk til menningarmála
Menningarmálanefnd vekur athygli á því að hægt er að sækja um styrki til menningarmála hér á heimasíðu sveitarfélagsins. Rafrænt eyðublað má finna á hlekknum hér í fréttinni en óskað er eftir umsóknum eigi síðar en 7.desember 2021.
17.11.2021
Fréttir