Viltu búa í Eyjafjarðarsveit?

Hlýlegt viðmót sveitunga og fallegt umhverfi eru sérkenni Eyjafjarðarsveitar sem er samheldið og gott samfélag við bæjardyr Akureyrar. Ef þetta heillar þig og þú ert að leitast eftir stað til framtíðar búsetu þá eru hér hlekkir á helstu upplýsingar fyrir þig til að kynnast sveitinni okkar betur. 

Síðast uppfært 22. maí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?