Atvinna - Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar
Eyjafjarðarsveit óskar eftir starfsmanni í 100% starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar. Forstöðumaður hefur meðal annars umsjón með reksti íþróttahúss, sundlaugar, íþróttavalla og tjaldsvæðis ásamt því að hafa umsjón með íþrótta- og tómstundastarfi í sveitarfélaginu.
Starfið veitist frá 1. maí 2018 eða eftir samkomulagi.
16.03.2018