Ályktun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar varðandi aðflug að Akureyrarflugvelli
Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar þann 18. janúar sl. var eftirfarandi bókun samþykkt:
„Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar tekur undir bókun Ferðamálafélags Eyjafjarðar og skorar á samgönguyfirvöld og þingmenn kjördæmisins að bregðast við þannig að öruggt aðflug verði tryggt að Akureyrarflugelli úr báðum áttum.
Ályktun Ferðamálafélags Eyjafjarðar er efnislega eftirfarandi:
19.01.2018