Fréttatilkynning
Ferðamálastofa hefur auglýst til umsókna styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2010.
Auglýsingu Ferðamálastofu og nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Ferðamálastofu, www.ferdamalastofa.is
Tónleikaviku Tónlistarskóla Eyjafjarðar er
nýlokið en haldnir hafa verið tónleikar á ýmsum stöðum á starfssvæðinu, s. s. öllum grunn- og leikskólunum,
Kristnesspítala og í fjósinu Stóra Dunhaga 1.
nyrtilegt umhverfi.
Fréttatilkynning frá Minjasafninu á Akureyri
Haustverkin kalla í Gamla bænum Laufási
Laugardaginn 17. október kl 13:30-16
Meðfylgjandi myndir voru teknar í túninu á Litla-Hóli nú í vor, þegar sauðburður stóð sem hæst, en þá var tófan orðin þar daglegur gestur. Nokkrum dögum síðar fannst greni í fjallinu og náðust þar 6 dýr en eftir það hefur þó sést til tófu á túnum bæjarins og á fjalli.
Anna í Brúnalaug sendi okkur þessa fallegu haustmynd sem var tekin s. l. fimmtudag, 8. okt. og eftirfarandi texta með. "Þetta eru
svo miklar andstæður, hvítir tindar, gul mýrin og gróðurhúsin. Við erum að ræka paprikur og ræktunin gengur mjög vel. Við
vorum á sýningunni Matur Inn og þar gekk okkur vel."
Ritstjórn heimasíðu þakkar Önnu fyrir sendinguna.
Fjögurra vikna námskeið í sveitaþreki hefst í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar mánudaginn 12. október n. k.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er Nína Björk Stefánsdóttir sjúkranuddari og einkaþjálfari. Frekari upplýsingar og
skráning hjá Hafdísi í síma 8622171 og Nínu í síma 7737443.
Sjá auglýsingu