Kvennahlaup ÍSÍ
Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið í Eyjafjarðarsveit þann 20. júní 2009 kl. 11:00. Hlaupið verður frá
bílastæði Hrafnagilsskóla. Skráning hefst, í anddyri sundlaugarinnar, kl. 10:30 og upphitun kl. 11:00. Henni stjórnar Helga Sigfúsdóttir,
sjúkraþjálfari og sér hún einnig um teygjur í lokin. Þátttökugjald er 1.000 krónur.
19.06.2009