Frá Freyvangsleikhúsinu
Momento mori
Viðtökur á verkinu voru góðar og voru það brosandi og jafnframt hugsandi leikhúsgestir sem fóru frá Freyvangi.
Mikið verður um að vera á Melgerðismelum laugardaginn 3. október n. k. Í framhaldi af stóðréttinni kl. 13, stendur
Hrossaræktarfélagið Náttfari fyrir sölusýningu. Ótamin tryppi verða þá sýnd í Melaskjóli og tamin hross á
hringvellinum við stóðhestahúsið.
Um kvöldið heldur svo Hestamannafélagið Funi stóðréttardansleik í Funaborg. Húsið opnar kl 22:00 og mun hljómsveitin Í
sjöunda himni leika fyrir dansi fram á morgun.
Hætt er að hleypa ofan í laugina 15 mín fyrir lokun.
Sími : 464-8140 / 895-9611
Gangnaseðla 2009 ná sjá á tenglunum hér að neðan.
Saurbæjardeild:
Möðruvallafjall_Æsustaðatungur
Eyvindarstaðaheiði_Eyjafjarðardalureystri
Eyjafjarðardalur vestri_Djúpidalur
Hvassafellsdalur_Skjóldalur
Skilaréttir eru Hraungerðisrétt þar sem réttað er þegar gangnamenn koma að laugardagin 5. sept. Þverá ytri þar
sem réttað er á sunnudeginum 6. sept. kl. 10, og Möðruvallarétt þar sem réttað er þegar gangnamenn koma að á sunnudeginum.