Auglýst er eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE
UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa innan UMSE sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni.
Umsóknarfrestur í sjóðinn er til og með 1. desember n.k. og verður úthlutað úr sjóðunum 15. desember.
12.11.2014