Fjárhagsáætlun samþykkt
Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2015 svo og árin 2016 - 2018 var tekin til síðari umræðu 5. desember s.l. Áætlunin endurspeglar sterka stöðu Eyjafjarðarsveitar og var samhliða áætluninni samþykkt fjárfestingar- og viðhaldsáætlun fyrir árið 2014 kr. 40,4 millj. og fyrir árin 2016 - 2018 kr. 200 millj.
12.12.2014