Þjóðlendukröfur
Í bréfi sem sveitarstjórn hefur borist frá Óbyggðanefnd dags. 26. nóv. s. l. er frá því greint að fjármálaráðherra f. h. íslenska ríkisins hafi frest til 31. des. n. k. til að lýsa kröfum í þjóðlendur á vestanverðu Norðurlandi (svæði 7 sbr. skilgreiningu nefndarinnar). Bréf Óbyggðarnefndar
07.12.2007
