Pálmasunnudagur í Laugarborg

Tónleikar 16. mars 2008 kl. 15.00 í Laugarborg
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjendur:
Guðrún Óskarsdóttir / sembal & Kolbeinn Bjarnason / þverflauta
J. S. Bach / Sónata í C-dúr BWV1033 fyrir flautu og sembal
Hugi Guðmundsson / Ascendi (2007) fyrir altflautu og semball FRUMFLUTNINGUR Á ÍSLANDI
Henry Purcel / Svíta nr. 7 í d-moll fyrir sembal
Þorkell Sigurbjörnsson / Kalaïs
J. S. Bach / Sónata í e-moll BWV1034 fyrir flautu og sembal
Diana Rotaru / Play! (2007) fyrir flautu og sembal FRUMFLUTNINGUR Á ÍSLANDI
Tónleikarnir eru liður í vetrardagskrá Laugarborgar.






