Samið við Verkís hf. um verkfræðihönnun á viðbyggingu vegna leik- og grunnskóla
Í dag var gengið til samninga við Verkís um verkfræðihönnun á nýjum leikskóla og viðbyggingum og breytingum á húsnæði Hrafnagilsskóla. Hönnun hefst strax og er áætlað að henni sé að fullu lokið í nóvember. Ráðgert er að hönnun sökkla og botnplötu leikskóla ljúki um miðjan ágúst.
09.07.2021
Fréttir