Bókasafn Eyjafjarðarsveitar
Ágætu sveitungar.
Jólabækurnar streyma inn á safnið þessa dagana.
Af óviðráðanlegum orsökum verður þó lokað á safninu fimmtudaginn 4. og föstudaginn 5. desember.
01.12.2025
Fréttir