Óskað eftir umsóknum um styrk til menningarmála
Velferðar-& menningarnefnd vekur athygli á því að hægt er að sækja um styrk til menningarmála hér á heimasíðu sveitarfélagsins. Rafrænt eyðublað má finna á hlekknum hér í fréttinni og undir dálknum stjórnsýsla – skjöl og útgefið efni – umsóknir.
14.10.2025
Fréttir