Ferðamálastofa boðar til kynningarfundar á Teams
Ferðamálastofa boðar til kynningarfundar fyrir væntanlega umsækjendur í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Fundurinn er á Teams fimmtudaginn 16. október kl. 13 . Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Umsóknarfrestur vegna framkvæmda á árinu 2026 er til 4. nóvember næstkomandi. Á fundinum verður meðal annars farið yfir:
10.10.2025
Fréttir