Fréttir og tilkynningar

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 - Breyting

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 og umhverfisskýrslu. Sveitarstjórnir allra þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að skipulagstillögunni hafa samþykkt hana til auglýsingar.
Fréttir

Fundarboð 542. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 542. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 23. janúar 2020 og hefst kl. 15:00
Fréttir

Ræktin verður lokuð vikuna 20.-24. janúar

Í vikunni 20.-24. janúar verður ræktin lokuð vegna viðhalds og endurbóta. Stefnum á að opna aftur fyrir helgina, auglýsum það síðar.
Fréttir

Þorrablót Eyjafjarðarsveitar 1. febrúar 2020

Laugardaginn 1. febrúar verður hið margrómaða þorrablót sveitarinnar haldið í íþróttahúsinu á Hrafnagili – þá verður GAMAN. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:00. Heimatilbúin atriði, þorramatur (og annar fyrir þá viðkvæmu) frá Bautanum og Danshljómsveit Friðjóns heldur uppi fjörinu. Miðapantanir sunnudaginn 26. og mánudaginn 27. jan. kl. 20:00-22:00 hjá Huldu (864-6169 eða 463-1191) – Kristínu (846-2090) – Bylgju (863-1315). Miðaverð 8.500.- Miðaafhending gegn peningagreiðslu (enginn posi) í anddyri Íþróttamiðstöðvarinnar á Hrafnagili miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. jan. kl. 20:00-22:00. MÆTUM SEM FLEST, NEYTUM OG NJÓTUM!!! Nefndin
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir