Fréttir og tilkynningar

Flokkun matarleyfa við húsvegg

Á heimasíðu Moltu ehf. má finna góðar upplýsingar um hvaða matarleyfar megi fara í moltugerðina.
Fréttir

Heimasíða Eyjafjarðarsveitar aðgengileg á fleiri tungumálum

Í dag var virkjað tungumálavélmenni á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar og er síðan nú aðgengileg að auki á ensku, dönsku, þýsku og pólsku.
Fréttir

Fundarboð 617. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 617. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 28. september 2023 og hefst kl. 08:00. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. Kjörstjórn - 1 - 2006003F 1.1 2204004 - Úthlutun sætis til varamanns í Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar kjörtímabilið 2022-2026. 2. Framkvæmdaráð - 138 - 2309005F 2.1 2306015 - Umsjónarmaður eignasjóðs 2.2 2309022 - Hlutverk og stefnumótun eignasjóðs 2.3 2304023 - Staða framkvæmda 2023 2.4 2309018 - Íbúar Bakkatraðar 2, 4, 6 og 8 - Vegna fyrirhugaðrar fergingar 3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 397 - 2309008F 3.1 2202004 - Þjóðkirkjan-Biskupsstofa - Umsókn um stofnun lóðar - Syðra-Laugaland lóð 3.2 2309015 - Jódísarstaðir - breyting á aðal- og deiliskipulagi 2023 3.3 2309033 - Holt - umsókn um frakvæmdaleyfi til vegagerðar 3.4 2309028 - Skipulagsgáttin - kynning á samráðsgátt um skipulagsmál 4. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 267 - 2309002F 4.1 2309011 - Leikskólinn krummakot - starfsáætlun 2023-2024 4.2 2309012 - Leikskólinn krummakot - Staðan haustið 2023 4.3 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla 4.4 2309013 - Hrafnagilsskóli - Starfsáætlun 2023-2024 4.5 2309014 - Hrafnagilsskóli - Staðan haustið 2023 4.6 2308013 - Skólanefnd - Skólaakstur 4.7 2309021 - Drög að ályktun vegna sameiningar framhaldsskólanna á Akureyri 5. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 8 - 2309006F 5.1 2306022 - SSNE - Endurheimt votlendi á Norðurlandi eystra 5.2 2309004 - Loftslagsstefna Eyjafjarðarsveitar 5.3 2303021 - Gámasvæði - gjaldskrá 6. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 46 - 2309009F 6.1 2308012 - Fjallskil hrossasmölun 2023 7. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 6 - 2309007F 7.1 2102022 - Erindisbréf ungmennaráðs 7.2 2309030 - Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Kosning formanns og ritara 7.3 2309031 - Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Aðgengi að líkamsrækt 7.4 2306002 - Íþróttamiðstöð - Starfsemi félagsmiðstöðvar 7.5 2309027 - SSNE - Ungmennaþing 2023 8. Velferðar- og menningarnefnd - 8 - 2309004F 8.1 2202017 - Öldungaráð 8.2 2306029 - Leikfélag Menntaskólans á Akureyri LMA - Styrkbeiðni 2023 8.3 2308007 - ADHD samtökin - Styrkumsókn 2023 8.4 2309001 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2024 8.5 2208030 - Jafnréttisáætlun 2023-2026 Fundargerðir til kynningar 9. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 932 - 2309019 10. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 933 - 2309029 11. SSNE - Fundargerð 54. stjórnarfundar - 2309024 12. HNE - Fjárhagsáætlun 2024 - 2309034 Almenn erindi 13. Skógræktarfélag Íslands - Ályktun til sveitarfélaga 13.09.23 - 2309020 14. Málstefna Eyjafjarðarsveitar - 2309007 15. Breyting á Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar - 2109024 16. Drög að samþykkt um Öldungaráð - síðari umræða - 2202017 17. Samráðsfundur - fulltrúar aldraðra - 2111001 26.09.2023 Stefán Árnason, skrifstofustjóri.  
Fréttir

Menningarsjóður Eyjafjarðarsveitar auglýsir eftir umsóknum haustið 2023

Menningarsjóður Eyjafjarðarsveitar auglýsir eftir umsóknum fyrir 15. október vegna úthlutunar úr sjóðnum 1. nóvember næstkomandi. Tilgangur Menningarsjóðs Eyjafjarðarsveitar er: Að styrkja menningarverkefni í Eyjafjarðarsveit Að leggja til framlag til kaupa á listaverkum fyrir Eyjafjarðarsveit Að styrkja listamenn, félög og fræðimenn og aðra þá sem stjórn sjóðsins ákveður hverju sinni Að fjármagna þau sérverkefni sem sjóðsstjórn kann að ákveða hverju sinni. Umsókn er rafræn hér. Samþykktir sjóðsins má nálgast hér.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir