Tilkynning um sleppingar, búfjárbeit og göngur 2025
Sleppingar sauðfjár verða heimilar frá og með 1. júní nk. vegna óvenju góðs tíðarfars og aðstæðna.
Sleppingar stórgripa verða heimilar frá og með 15. júní. Beitartímabili nautgripa lýkur 1. október og hrossa 10. janúar á næsta ári.
Áhersla er lögð á að fjallsgirðingar skulu fjár- og gripheldar fyrir 1. júní og séu það til 10. janúar. Mælst er til þess að fullorðnum hrútum sé ekki sleppt á afrétt.
26.05.2025
Fréttir