Sumarlokun bókasafnsins
Eins og venjulega lokar almenningsbókasafnið yfir sumarið og opnar aftur í byrjun september.
Föstudagurinn 30. maí er síðasti opnunardagur á þessu vori.
Þá er opið frá kl. 14:00-16:00.
15.05.2025
Fréttir