Póstbox í Hrafnagilshverfi
Frá Íslandspósti: Kæru íbúar í Hrafnagilshverfi!
Í október verður sett upp póstbox í Hrafnagilshverfi. Það verður á Skólatröð 11, við ráðhús Eyjafjarðarsveitar. Póstboxið má bæði nota til að senda pakka og sækja.
17.10.2024
Fréttir