Kærar þakkir og hamingjuóskir Hans Rúnar
Hans Rúnar Snorrason kennari við Hrafnagilsskóla hlaut hvatningaverðlaun íslensku menntaverðlaunanna 2024 ásamt Bergmanni Guðmundssyni, verkefnisstjóra við Brekkuskóla og Giljaskóla á Akureyri fyrir leiðbeiningar um notkun upplýsingatækni í kennslu.
07.11.2024
Fréttir