Hver er staða handverksfólks á Íslandi? Könnunin er opin til 22. júní 2025
Núna er í gangi vinna til að efla íslenskt handverk sem atvinnugrein. Eitt af fyrstu skrefunum er þarfagreining og er m.a. kallað eftir svörum handverksfólks í eftirfarandi könnun. Niðurstöðurnar verða mikilvægt innlegg í opinberri umræðu um stöðu handverks á Íslandi.
19.06.2025
Fréttir