Leikskólinn Krummakot opnar í nýju húsnæði
Kæru íbúar, upp er runninn sérlega ánægjulegur dagur sem margir hafa beðið eftir í langan tíma, leikskólinn Krummakot hefur flutt í nýtt húsnæði og hefur starfsemi sína þar í dag. Þetta er stór stund fyrir okkar sveitarfélag.
19.08.2025
Fréttir