Sumarlokun hjá Eyjafjarðarsveit og Skipulags- og byggingarfulltrúa
Skrifstofur Eyjafjarðarsveitar og Skipulags- og byggingarfulltrúa verða lokaðar frá 21. júlí til og með 1. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Opnað verður aftur þriðjudaginn 5. ágúst, eftir verslunarmannahelgi. Njótið sumarsins!
11.07.2025
Fréttir