Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar – auglýsing skipulagslýsingar
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á 652. fundi sínum þann 27. mars sl. að vísa skipulagslýsingu fyrir endurskoðun Aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2025-2037 í kynningu samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
02.06.2025
Fréttir