Hrafnagil tilnefnt sem ræktunarbú ársins 2025
Fagráð í hrossarækt valdi alls 12 hrossaræktarbú til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, sem ræktunarbú ársins og var Hrafnagilsbúið eitt af þessum 12 sem tilnefnd voru. Upphaflega stóð valið á milli 56 búa sem náðu athyglisverðum árangri á árinu.
10.11.2025
Fréttir