Skipulagsnefnd og sveitarstjórn í sumarfrí 23. og 26. júní
Síðasti fundur skipulagsnefndar fyrir sumarfrí verður haldinn mánudaginn 23.júní og sveitarstjórnar þann 26.júní. Fullbúin erindi vegnas skipulagsmála þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 18.júní á sbe@sbe.is svo þau geti ratað fyrir fundinn.
Fyrirhugað er að sveitarstjórnarstarf hefjist aftur um miðjan ágúst að loknu sumarfríi.
12.06.2025
Fréttir