Félagsmiðstöðin Hyldýpi keppir í Stíl
Blað var brotið í starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Hyldýpis um helgina þegar lið frá Hyldýpi tók í fyrsta skiptið þátt í Stíl, sem er hönnunarkeppni Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi.
03.03.2025
Fréttir