Lokanir í Hrafnatröð - næsti áfangi gatnagerðar
Lokað verður á umferð að norðan inn í Hrafnagilshverfi frá klukkan 9 í dag og verður þá allri umferð innan Bakkatraðar beint um noðrurtengingu, afleggjara Hrafnagils, meðan framkvæmdir eiga sér stað sem áætlað er að taki nokkurn tíma.
13.10.2025
Fréttir