Leifsstaðabrúnir (Oddi, Birkitröð Kvos), Eyjafjarðarsveit – Endurauglýsing deiliskipulagstillögu
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á 649. fundi sínum þann 26. febrúar 2025 að auglýsa að nýju tillögu að deiliskipulagi íbúðarsvæðis í Leifsstaðabrúnum skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið tekur til þriggja íbúðarhúsalóða á svæði sem auðkennt er íbúðarsvæði ÍB16 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins.
12.05.2025
Fréttir