Fermingar í Eyjafjarðarsveit
Fermd verða tuttugu ungmenni í tveimur athöfnum þetta vorið. Athöfnin í Grundarkirkju sunnudaginn 8. júní er að sjálfsögðu öllum opin en þó má gera ráð fyrir fullri kirkju vegna fjölda fermingarbarna. Frátekin sæti verða fyrir fjölskyldur fermingarbarna.
Fermd verða á vormisseri 2025:
30.05.2025
Fréttir