Lýðheilsustyrkur eldri borgara
Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 15. desember hvers árs.
Umsóknir sem berast fyrir 15. hvers mánaðar eru afgreiddar í lok mánaðarins.
Styrkur fyrir árið 2024 er fjárhæð 15.000kr.
Til að fá styrkinn greiddan þurfa eftirfarandi gögn að fylgja:
1. Afrit af reikningi þar sem fram kemur fyrir hvaða félagsstarf eða líkamsrækt er verið að greiða.
2. Staðfesting á greiðslu.
3. Reikningsupplýsingar til að leggja styrkinn inn á.
20.09.2024
Fréttir