Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 – kynning á breytingartillögu á vinnslustigi
Opið hús verður haldið á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi milli kl. 12:00 og 15:00 mánudaginn 9. mars nk. vegna kynningar á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030.
03.03.2020
Fréttir
Aðalskipulagsauglýsingar