Þverárnáma deiliskipulag
Með vísan til ákvæða 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, 18. nóvember 2013, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi efnisnámu sunnan Þverár ytri í Eyjafjarðarsveit ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslu.
11.03.2014
Deiliskipulagsauglýsingar