Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 – tillaga til auglýsingar
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu skv. 7 gr. laga nr. 10/2006 um umhverfismat áætlana.
28.05.2018
Aðalskipulagsauglýsingar