Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 – tillaga að breytingu vegna efnistöku og vegtenginga
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 5. nóvember 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
11.03.2021
Fréttir
Aðalskipulagsauglýsingar