Deiliskipulagsauglýsingar

Hrafnagilshverfi IV, breyting á deiliskipulagi

Í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, 25. júní 2013, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hrafnagilshverfis IV, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
17.07.2013
Deiliskipulagsauglýsingar

Syðri-Varðgjá, deiliskipulag

Í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, 12. júní 2012, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis VÞ 5a að Syðri-Varðgjá, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
14.06.2012
Deiliskipulagsauglýsingar

Jódísarstaðir, deiliskipulag

Í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, 17. apríl 2012, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi íbúðarreits ÍS15 að Jódísarstöðum, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillaga
15.05.2012
Deiliskipulagsauglýsingar

Deiliskipulag Óshólma Eyjafjarðarár

Árið 2004 auglýstu Eyjafjarðarsveit og Akureyrarbær í sameiningu, tillögu að deiliskipulagi óshólmasvæðis Eyjafjarðarár. Athugasemdafrestur var fram í janúar en skipulagið hefur þó ekki enn tekið gildi.
01.02.2012
Deiliskipulagsauglýsingar

Deiliskipulag Óshólma Eyjafjarðarár

Árið 2004 auglýstu Akureyrarbær og Eyjafjarðarsveit í sameiningu tillögu að deiliskipulagi óshólmasvæðis Eyjafjarðará. Ahugasemdafrestur rann út í janúar 2005 en skipulagið hefur þó ekki enn verið tekið í gildi.
01.02.2012
Deiliskipulagsauglýsingar