Fréttayfirlit

Fundur um skriðuföll

Eins og kunnugt er féllu margar aurskriður í innanverðri Eyjafjarðarsveit í des. á síðasta ári auk þess sem stífla efri Djúpadalsvirkjunar brast og olli miklu flóði til viðbótar við gríðarlega vatnavexti sem orðið höfðu vegna mikillar úrkomu og snjóbráðnunar. Um þessa atburði, hugsanlegar ástæður, afleiðingar og viðbrögð var fjallað á almennum fundi í Sólgarði miðvikudaginn 7. þ. m.
12.03.2007

Yfirlit frétta skóla og leikskóla

Vakin er athygli á yfirliti frétta frá leikskólanum Krummakoti og Hrafnagilsskóla hér hægra megin á síðu sveitarinnar. Báðir skólarnir hafa gert miklar breytingar á heimasíðum sínum og mjög vel tekist til.
Skoðið heimasíður skólanna : www.krummi.is og www.krummakot.krummi.is
12.03.2007

Frábær árangur Samherja

Íslandsmeistaramót 12-14 ára var haldið helgina 3-4 mars og var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík.

UMSE sendi 16 keppendur á mótið en 10 af þeim eru í Samherjum og 4 til viðbótar sem æfa með Samherjahópnum.
12.03.2007

Frábær árangur Samherja

Íslandsmeistaramót 12-14 ára var haldið helgina 3-4 mars og var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík.
UMSE sendi 16 keppendur á mótið en 10 af þeim eru í Samherjum og 4 til viðbótar sem æfa með Samherjahópnum.

Lesa meira

12.03.2007

Tónlist og tuskur í Laugarborg

Eyfirska tískan
Aftur og enn standa Helgi og hljóðfæraleikararnir fyrir einstakri uppákomu. Í þetta sinn er það Tónleikar og tískusýning. Smellið á "Lesið meira" til að fá nánari upplýsingar.
09.03.2007