Fréttayfirlit

Gísli Einarsson mun setja hátíðina

Setning Handverkshátíðar 2010 verður klukkan 11:30 föstudaginn 6.ágúst.  Gísli Einarsson ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni og setja hátíðina formlega þetta árið.

gsli_einarsson_jpg_280x800_q95_400 

29.07.2010