Syðri-Varðgjá, aðalskipulagsbreyting
Í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, 16 ágúst 2011, er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025, vegna landnotkunar að Syðri-Varðgjá, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
26.03.2012
Aðalskipulagsauglýsingar