Tilmæli frá Veiðifélagi Eyjafjarðarár
Veiðifélag Eyjafjarðarár mælist til þess að efnistaka úr og við Eyjafjarðará fari ekki fram á veiðitíma árinnar, sem er frá 1. apríl til 15. maí og síðan frá 21. júní til 30. september.
24.03.2017