Fréttayfirlit

Metnaðarfull reiknivél fyrir kolefnislosun landbúnaðar

Umhvefisnefnd Eyjafjarðarsveitar hefur látið þróa og setja upp metnaðarfulla kolefnisreiknivél fyrir landbúnað á nýrri heimasíðu sveitarfélagsins.
26.09.2019
Fréttir

Ritnefnd Eyvindar óskar eftir efni í blaðið

Tímaritið okkar Eyvindur kemur út fyrir jólin eins og venjulega og kallar ritnefnd nú eftir sögum, ljóðum eða öðru spennandi efni sem sveitungar vilja koma á framfæri.
26.09.2019
Fréttir

GANGNASEÐLAR HROSSASMÖLUNAR 2019

Hrossasmölun í Eyjafjarðarsveit verður þann 4. október og stóðréttir í framhaldi þann 5. október.
23.09.2019
Fréttir

BETRA LÍF MEÐ BORÐTENNIS

Fólk á öllum aldri getur stundað borðtennis, frá fjögurra ára aldri til hundrað og fjögurra ef svo mætti segja. Umf. Samherjar eru nú að hefja æfingar í borðtennis fyrir 60 ára og eldri.
19.09.2019
Fréttir

Upphaf kirkjustarfs á nýju misseri

Kirkjustarf er nú að hefjast að nýju eftir sumarið og verður fyrsta messa vetrarins í Kaupangskirkju sunnudaginn 29. september kl. 13:30.
19.09.2019
Fréttir

Vetrardagskrá Umf. Samherja 2019-2020

Nú þegar ljóst er hve margir mæta á æfingar Umf. Samherja, hefur taflan tekið nokkrum breytingum og biðjum við ykkur um að kynna ykkur töfluna vel. Ef eitthvað er óljóst má hafa samband við formann eða þjálfara. Þær upplýsingar má finna á heimasíðunni okkar ásamt töflunni inn á www.samherjar.is.
19.09.2019
Fréttir

LENGDUR OPNUNARTÍMI SUNDLAUGAR LAUGARDAGINN 7. SEPTEMBER

Laugardaginn 7. september verður sundlaugin opin til kl 20:00. Viljum sérstaklega bjóða þreytt gangnafólk velkomið.
06.09.2019
Fréttir