Fréttayfirlit

Gangnadagar 2021

1. göngur verða gengnar 3.-5. september. 2. göngur verða tveim vikum síðar þ.e. 17.-19. september. Hrossasmölun verður föstudaginn 1. október. Stóðréttir verða 2. október.
10.08.2021
Fréttir

Álagning fjallskila 2021

Þeir sem halda allt sauðfé og öll hross heima eru beðnir að tilkynna það til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í seinasta lagi sunnudaginn 22. ágúst með tölvupósti á póstfangið esveit@esveit.is eða í síma 463-0600. Lagt verður á eftir forðagæsluskýrslum þeirra sem sleppa á afrétt. Þá verður lagt á eftirgjald í fjallskilasjóð kr. 60 fyrir hverja kind og hvert hross sömu aðila.
09.08.2021
Fréttir