Auglýsingablaðið

363. TBL 04. apríl 2007 kl. 14:05 - 14:05 Eldri-fundur

Frá Laugalandsprestakalli
Messur á páskum
Skírdagur 5. apríl: Messa í Saurbæjarkirkju kl. 21:00
Föstudagurinn langi 6. apríl: Helgistund í Kaupangskirkju kl. 11:00.
Páskadagur 8. apríl: Messa í Grundarkirkju kl.11:00.
Sóknarprestur

-------

Skyndihjálparnámskeið
Námskeið í skyndihjálp verður haldið í stofu 7 í Hrafnagilsskóla í umsjón Vals Halldórssonar, sjúkraflutningamanns. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt, alls 12 klukkustundir og verður sem hér segir:
Mánudaginn       9. apríl    kl. 19.30 – 22.30
Miðvikudaginn  11. apríl    kl. 19.30 – 22.30
Miðvikudaginn  18. apríl    kl. 19:30 – 22:30
Fimmtudaginn  19. apríl    kl. 19.30 – 22.30
Boðið verður upp á léttar veitingar á námskeiðinu fólki að kostnaðarlausu.
Bent skal á að íþrótta- og tómstundanefnd greiðir hluta kostnaðarins og því er verðið aðeins kr. 2.500.
Við hvetjum alla til að nýta sér frábært námskeið á kostakjörum.
Skráning hjá Kristínu í síma 463-1590. Síðasti skráningardagur er laugardagurinn 7. apríl.

------

Athugið
Ef að guð lofar, verður sunnudags-Mogganum dreift í Eyjafjarðarsveit á laugardagskvöldi eða sunnudagsmorgni.
Vilberg

-------

Gönguhópur
Kvennahlaup íSí verður laugardaginn 16. júní n.k. Af því tilefni hitum við upp með gönguhópi sem fer af stað frá Hrafnagilsskóla á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20.30. Gengið verður í fyrsta sinn fimmtudaginn 12. apríl. Stjórnendur eru Steinunn Arnars ólafsdóttir, sjúkraþjálfari og Helga Sigfúsdóttir, sjúkraþjálfari. Ekki þarf að skrá sig í gönguklúbburinn fyrirfram, áhugasamir mæta bara á staðinn. Hann er þátttakendum að kostnaðarlausu.
íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar

Sundleikfimi karla
Fimmtudaginn 12. apríl hefst sundleikfimi karla í sundlaug Hrafnagilsskóla. Kennt verður tvisvar í viku, á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20:30 (sami tími og gönguhópurinn). Stjórnendur eru Steinunn Arnars ólafsdóttir, sjúkraþjálfari og Helga Sigfúsdóttir, sjúkraþjálfari. Einungis þarf að greiða aðgangseyri að sundlauginni.
Skráning í símum 463-1590 og 463-1357 dagana 2.-7. apríl.
íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar

-------

Frá sundlaug Hrafnagilsskóla
Opnunartímar um páska: Föstudaginn langa 6. apríl til og með annars í páskum 9. apríl kl. 10:00 til kl. 19:00.
Frá þriðjudeginum 10. apríl og fram á vorið, verður opnunartíminn eins og verið hefur:
Virka daga: kl. 06.30 – 08.00 og kl. 17.00 – 22.00.
Um helgar kl. 10.00 – 17.00.
Sundlaug Hrafnagilsskóla

-------

Prímadonnurnar um páskana
Páskahátíðin gengur í garð og þá er einmitt rétti tíminn til að fara í leikhúsið. Einnig vekjum við athygli á að nú styttist í síðustu sýningar. Hér fyrir neðan er listi yfir þær sýningar sem eftir eru:
Páskasýningar!
Miðvikudaginn 4. apríl kl. 20.30
Fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30
Laugardaginn 7. apríl kl. 20.30
SíðUSTU SýNINGAR:
Föstudaginn 13. apríl kl. 20.30
Laugardaginn 14. apríl kl. 20.30
Gleðilega páska!
www.freyvangur.net

-------

SKýRR Akureyri
Býður aukinn hraða á  Internettengingum í Reykárhverfi
•    Viltu  auka hraðann á heimatengingunni
•    Viltu aukið niðurhal
•    Viltu þráðlausan  Router
þá þarf bara að hringja eitt símtal í síma 569-5450
ADSL 1000 1 GB erlent niðurhal kr. 3.480
ADSL 3000 4 GB erlent niðurhal kr.4.980
ADSL 6000 6 GB erlent niðurhal kr.5.980
þráðlaus Router 4.500.-
Nýir notendur: Stofnkostnaður  13.000
Getum við bætt efni síðunnar?