Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar 2024

Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar 2024 verður haldinn mánudagskvöldið 20. maí, annan í hvítasunnu, kl. 20:00 á Ytra-Gili.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Athugið að framboðsfrestur til stjórnar rennur út viku fyrir aðalfund.
Veitingar verða í boði og vonumst við til að sjá sem flesta.
Nýir félagar eru boðnir velkomnir.
Kær kveðja, Hjálparsveitin Dalbjörg.