Ágætu sveitungar

Lionsklúbburinn Sif þakkar kærlega fyrir stuðninginn í gegnum árin þið eruð búin að vera frábær.

Nú ætlum við að bjóða ykkur að eyða með okkur kvöldstund miðvikudagskvöldið 28. febrúar kl. 20:00 í Félagsborg og hlusta á fyrirlestur um SJÁLFSRÆKT.

Hlökkum til að sjá ykkur og eiga með ykkur skemmtilega stund.
Lionsklúbburinn Sif.