Bændamarkaður fellur niður

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða fellur niður bændamarkaðurinn sem fyrirhugaður var laugardaginn 10. október. Við vonumst til þess að geta tekið upp þráðinn á nýjan leik fyrir jólin.
Þökkum frábærar viðtökur.
Matarstígur Helga magra, www.matarstigur.is, helgimagri@esveit.is.