Bókakvöld á HÆLINU fimmtudaginn 25. nóv. kl. 19:30

Höfundarnir Brynjólfur Ingvarsson, Hrund Hlöðversdóttir og Jón Gnarr kynna nýútkomnar bækur sínar, lesa jafnvel upp úr þeim og hver veit nema einhver eintök verði árituð og seld?
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Grímuskylda og sprittbrúsar verða um allt. Nefndin