Félagsfundur - Hestamannafélagið Funi

FÉLAGSFUNDUR - HESTAMANNAFÉLAGIÐ FUNI

Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 14. febrúar kl. 20:30 í Funaborg. Efni fundar eru reiðvegamál, starfið framundan og önnur mál. Í lok fundar vörpum við á tjald vel völdum atriðum frá Landsmótum. Hvetjum félagsmenn til að mæta til að ræða brýn mál og fara yfir helstu afrekshross landsins á hvíta tjaldinu. Stjórnin.