Frá ferðanefnd Félags eldri borgara í Eyjafjarðarsveit - Skráning fyrir 1. maí

Vorferð félagsins verður farin 28.-31. maí. Gist verður á Hóteli Múla í Reykjavík í 3 nætur. Ýmis kennileiti verða heimsótt bæði í Reykjavík og á Reykjanesi. Eigum auk þess heimboð hjá Guðna forseta. Fólk er beðið að skrá sig fyrir 1. maí. Kostnaður per mann er ca. 100 þúsund en til að fá nákvæmt verð þurfum við að fá sem fyrst fjölda þátttakenda.

Bestu kveðjur,
Páll Ingvarsson, sími 661-7627, pall.reyk@gmail.com
Leifur Guðmundsson, sími 894-8677, sydriklauf@simnet.is
Sveinbjörg Helgadóttir, sími 846-3222, sveinbjorghelgadottir707@gmail.com