Freyvangsleikhúsið lifnar við

Leikritið Smán eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur verður frumsýnt 22.október en verkið er afrakstur handritasamkeppni leikfélagsins vorið 2019. Við kynnumst sex ólíkum einstaklingum og lífi þeirra eina langa helgi á barnum þar sem við rekumst á raunveruleikann svo blæðir undan en höldum samt brjálað kombakkpartí með nýjasta stöddinum á svæðinu.

Miðasala á tix.is og í síma 857-5598

Nánari upplýsingar á fésbókarsíðu Freyvangsleikhússins og á freyvangur.is

Hlökkum til að sjá ykkur!