Fundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Þann 15. júní ætlar Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að ræða við íbúa á svæðinu um samgöngu- og sveitarstjórnarmál og ýmisleg annað. Fundurinn verður í mötuneyti Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 15. júní kl. 20:00.
Vonandi munu sem flestir mæta og taka samtalið með ráðherra um það sem betur mætti fara og málefni líðandi stundar.
Hermann Ingi, sveitarstjórnarfulltrúi.