Kaffihlaðborð Hjálparinnar í Funaborg

Hið margrómaða kaffihlaðborð kvenfélagsins verður haldið í Funaborg, sunnudaginn 1. september kl. 13:30, borðin svigna undan kræsingum.
Verð fyrir fullorðna 3.000kr, grunnskólabörn 1.500kr og yngri börn borða frítt