FRESTAÐ - Kyrrðarkvöld og slökun

Kæru vinir
Í ljósi aðstæðna þurfum við að loka dyrum Kyrrðarhofsins hjá Vökulandi Wellness vellíðunarsetri til að koma til móts við hertar aðgerðir í sóttvarnaraðgerðum. Við frestum hér með Shamanic breathwork sem vera átti 1. og 4. apríl og einnig Kyrrðarstund 11.apríl. Endilega fylgist með frekari upplýsingum og auglýsingum. Þessir viðburðir verða á dagskrá þegar hægt er - kveðja Sólveig Bennýjar

Kyrrðarkvöld er slökun og hvíld hugans, legið er á dýnu með teppi í þægilegheitum. Leiðbeint er í  djúpslökun með tónabaði.  Getur minnkað streitu, endurnært, bætt svefn og aukið almenna vellíðan.
Tónabað er áhrifarík leið til að slaka á huga og líkama. Það hreyfir frumur líkamans og losar um spennu og opnar orkuflæði í líkamanum. Hljóð hinna vönduðu hljóðfæra sem notuð eru, vinnur á miðtaugakerfinu og gefur djúp slökunaráhrif og slakar á taugakerfinu. 
Mikilvægt að senda skráningu hér á messanger og fá staðfestingu því takmarkað pláss er. Sendið bókun á info@vokulandwellness.is   - bestu kveðjur Sólveig Bennýjar
Sjá nánar á www.vokulandwellness.is  og https://www.facebook.com/events/345993403392072
**********************

It's a lying down event on matress and blanket. Guided Yoga Nidra and soundbath.
Soundbath is an effective way to relax the mind and body. It moves the cells of the body and releases tension and opens the flow of energy in the body. The sound of instruments used, works on the central nervous system and give a deep relaxing effect and it relaxes the nervous system. Soundbath can reduce the effects of stress and anxiety.
The space in the Yurt is limited therefore it is important to register days before by sending email to: info@vokulandwellness.is or throught messanger to have reserved space.
more info at www.vokulandwellness.is

Thanks Sólveig Bennýjar

https://www.facebook.com/events/345993403392072