Sumarið 2022 á Smámunasafninu

Verið velkomin í  skemmtilega og fróðlega heimsókn á eitt merkilegasta safn landsins.

Boðið er uppá leiðsögn um safnið, ratleikur fyrir börnin, ljúffengar veitingar á Kaffistofunni. Í Smámunabúðinni okkar er fjölbreytt handverk eftir sveitunga.  Hægt  er að skoða Saurbæjarkirkju sem er í bakgarðinum. 

Opið alla daga kl. 13-17 fram til 15. september.